brú

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brú“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brú brúin brýr brýrnar
Þolfall brú brúna brýr brýrnar
Þágufall brú brúnni brúm brúnum
Eignarfall brúar brúarinnar brúa brúnna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brú (kvenkyn); sterk beyging

[1] mannvirki sem liggur yfir á, gljúfur eða annað í þeim tilgangi að auðvelda samgöngur
[2] í læknisfræði: fræðiheiti: pons
Framburður
IPA: [ˈb̥ruː]
Samheiti
[2] heilabrú
Yfirheiti
[2] heili
Dæmi
[1] „Það beljaði fram með svo stríðu falli, að varla voru tiltök að synda móti straumnum; hafði nýlega verið gerð yfir það stór og stæðileg brú.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Litli kláus og stóri kláus, eftir Hans Christian Andersen - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)
[1] „Einungis ein vika er síðan skyndilegt hlaup í Múlakvísl sópaði burtu brúnni og skemmdi veginn, sem olli því að hringvegurinn hefur verið lokaður á Mýrdalssandi síðan.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Brúarsmiðirnir opna brúna á hádegi. 16.07.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Brú er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brú