bræðingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bræðingur bræðingurinn bræðingar bræðingarnir
Þolfall bræðing bræðinginn bræðinga bræðingana
Þágufall bræðingi bræðinginum bræðingum bræðingunum
Eignarfall bræðings bræðingsins bræðinga bræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1]
Samheiti
[1] flot
Dæmi
[1] Bræðingurinn var orðinn vel heitur þegar hann hellti honum yfir fiskinn.

Þýðingar

Tilvísun

Bræðingur er grein sem finna má á Wikipediu.