brárvöðvi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brárvöðvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brárvöðvi brárvöðvinn brárvöðvar brárvöðvarnir
Þolfall brárvöðva brárvöðvann brárvöðva brárvöðvana
Þágufall brárvöðva brárvöðvanum brárvöðvum brárvöðvunum
Eignarfall brárvöðva brárvöðvans brárvöðva brárvöðvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brárvöðvi (karlkyn); veik beyging

[1] vöðvi inni í auga (fræðiheiti: musculus ciliaris)

Þýðingar

Tilvísun

Brárvöðvi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn348363