Fara í innihald

bráðateymi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bráðateymi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bráðateymi bráðateymið bráðateymi bráðateymin
Þolfall bráðateymi bráðateymið bráðateymi bráðateymin
Þágufall bráðateymi bráðateyminu bráðateymum bráðateymunum
Eignarfall bráðateymis bráðateymisins bráðateyma bráðateymanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bráðateymi (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
bráða- og teymi
Dæmi
[1] Opna öndunarveg, kanna lífsmörk og kalla til bráðateymi. (ERCWikiorðabók:Bókmenntaskrá#ERC: Sérhæfð endurlífgun (ALS))

Þýðingar

Tilvísun

Bráðateymi er grein sem finna má á Wikipediu.