botnþörungur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
botnþörungur (karlkyn); sterk beyging
- [1] þörungur sem vex í fjörum og á landgrunni þar sem hann festir sig við botn, grjót, klappir, kletta eða aðra þörunga
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Botnþörungar“ er grein sem finna má á Wikipediu.