Fara í innihald

botnþörungur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „botnþörungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall botnþörungur botnþörungurinn botnþörungar botnþörungarnir
Þolfall botnþörung botnþörunginn botnþörunga botnþörungana
Þágufall botnþörungi botnþörunginum botnþörungum botnþörungunum
Eignarfall botnþörungs botnþörungsins botnþörunga botnþörunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

botnþörungur (karlkyn); sterk beyging

[1] þörungur sem vex í fjörum og á landgrunni þar sem hann festir sig við botn, grjót, klappir, kletta eða aðra þörunga
Orðsifjafræði
botn - þörungur

Þýðingar

Tilvísun

Botnþörungar er grein sem finna má á Wikipediu.