Fara í innihald

boðskort

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsins „boðskort“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall boðskort boðskortið boðskort boðskortin
Þolfall boðskort boðskortið boðskort boðskortin
Þágufall boðskorti boðskortinu boðskortum boðskortunum
Eignarfall boðskorts boðskortsins boðskorta boðskortanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

boðskort (hvorugkyn)

[1] boðsbréf; kort eða boð um afmæli, afmælisveislu,...

Þýðingar

Tilvísun

Boðskort er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „boðskort