blýantur
Íslenska
Nafnorð
blýantur (karlkyn); sterk beyging
- [1] skriffæri sem notað er til skriftar og teikningar
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] ritblý
- Yfirheiti
- [1] skriffæri
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Árið 1565 lýsti þýsk-svissneski náttúrufræðingurinn Conrad Gesner fyrstur manna skriffæri þar sem grafíti var komið fyrir í tréhólki. Grafít var þá talið vera ein tegund blýs og mun það vera ástæða þess að blýanturinn er enn kenndur við þann málm og við tölum um "blýið" í blýantinum.“ (Vísindavefurinn : Þorsteinn Vilhjálmsson. Hver fann upp blýantinn?. 20.01.2014.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Blýantur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blýantur “
Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411