Fara í innihald

blóðinngjöf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðinngjöf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðinngjöf blóðinngjöfin blóðinngjafir blóðinngjafirnar
Þolfall blóðinngjöf blóðinngjöfina blóðinngjafir blóðinngjafirnar
Þágufall blóðinngjöf blóðinngjöfinni blóðinngjöfum blóðinngjöfunum
Eignarfall blóðinngjafar blóðinngjafarinnar blóðinngjafa blóðinngjafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðinngjöf (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði:
Andheiti
[1] blóðgjöf
Sjá einnig, samanber
blóð
innrennslislyf, stungu­lyf
Dæmi
[1] „Í framhaldi af umræðunni um transfusion í síðasta pistli sendi Soili H. Erlingsson, læknir í Blóðbankanum, tölvupóst og sagðist lengi hafa notað íslenska heitið blóðgjöf um blood donation, en blóðinngjöf um hemotransfusion.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)

Þýðingar

Tilvísun

Blóðinngjöf er grein sem finna má á Wikipediu.

Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „blóðinngjöf