blóðbeyki
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „blóðbeyki“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | blóðbeyki | blóðbeykið | —
|
—
| ||
Þolfall | blóðbeyki | blóðbeykið | —
|
—
| ||
Þágufall | blóðbeyki | blóðbeykinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | blóðbeykis | blóðbeykisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
blóðbeyki (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] grasafræði: (fræðiheiti: Fagus sylvatica f. purpurea) afbrigði af tjátegundinni beyki. Blöðin eru purpuralit.
- Yfirheiti
- [1] rauðbeyki
- Dæmi
- [1] Blóðbeyki er meðalharðgert, skuggþolið, hægvaxta garðtré sem þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað og vel framræstan, frjóan og kalkríkan jarðveg.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun