Fara í innihald

blæðing

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blæðing“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blæðing blæðingin blæðingar blæðingarnar
Þolfall blæðingu blæðinguna blæðingar blæðingarnar
Þágufall blæðingu blæðingunni blæðingum blæðingunum
Eignarfall blæðingar blæðingarinnar blæðinga blæðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blæðing (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að blæða
[2] í fleirtölu: blæðingar kvenna
Samheiti
[2] tíðir
Undirheiti
[1] heilablæðing
Afleiddar merkingar
[1] blæða

Þýðingar

Tilvísun

Blæðing er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blæðing