bláhrani

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bláhrani“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bláhrani bláhraninn bláhranar bláhranarnir
Þolfall bláhrana bláhranann bláhrana bláhranana
Þágufall bláhrana bláhrananum bláhrönum bláhrönunum
Eignarfall bláhrana bláhranans bláhrana bláhrananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Bláhrani

Nafnorð

bláhrani (karlkyn); veik beyging

[1] fugl af hranaætt (fræðiheiti: Coracias garrulus)
Orðsifjafræði
blá- og hrani

Þýðingar

Tilvísun

Bláhrani er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „bláhrani