bláháfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bláháfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bláháfur bláháfurinn bláháfar bláháfarnir
Þolfall bláháf bláháfinn bláháfa bláháfana
Þágufall bláháf/ bláháfi bláháfnum bláháfum bláháfunum
Eignarfall bláháfs bláháfsins bláháfa bláháfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Bláháfur

Nafnorð

bláháfur (karlkyn); sterk beyging

[1] háfiskur (fræðiheiti: Prionace glauca)
Orðsifjafræði
blá- og háfur
Yfirheiti
háfiskar

Þýðingar

Tilvísun

Bláháfur er grein sem finna má á Wikipediu.