betablokki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „betablokki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall betablokki betablokkinn betablokkar betablokkarnir
Þolfall betablokka betablokkann betablokka betablokkana
Þágufall betablokka betablokkanum betablokkum betablokkunum
Eignarfall betablokka betablokkans betablokka betablokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

betablokki (karlkyn); veik beyging

[1] flokkur hjartalyfja
Dæmi
[1] „Algeng lyf við hjartakveisu eru úr flokki nitrata, betablokkara og kalsíumblokkara.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Hjarta - og æðasjúkdómar - yfirlit)

Þýðingar

Tilvísun

Betablokki er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn524292