berkja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „berkja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall berkja berkjan berkjur berkjurnar
Þolfall berkju berkjuna berkjur berkjurnar
Þágufall berkju berkjunni berkjum berkjunum
Eignarfall berkju berkjunnar berkja berkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

berkja (kvenkyn); veik beyging

[1] líffræði: hluti öndunarfærisins (fræðiheiti: bronchus)
Afleiddar merkingar
[1] berkjubólga, berkjukvef
Yfirheiti
[1] lunga
Sjá einnig, samanber
barki, barkakýli

Þýðingar

Tilvísun

Berkja er grein sem finna má á Wikipediu.