Fara í innihald

bergkristall

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bergkristall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bergkristall bergkristallinn bergkristalar bergkristalarnir
Þolfall bergkristal bergkristalinn bergkristala bergkristalana
Þágufall bergkristal bergkristalnum bergkristölum bergkristölunum
Eignarfall bergkristals bergkristalsins bergkristala bergkristalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bergkristall (karlkyn); sterk beyging

[1] jarðfræði: afbrigði kvars, steinefni
Dæmi
[1] „Stærstu bergkristallar sem fundist hafa hérlendis eru 10-20 cm að lengd.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Bergkristall varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Bergkristall er grein sem finna má á Wikipediu.

ISLEX orðabókin „bergkristall“