Fara í innihald

bergflétta

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bergflétta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bergflétta bergfléttan bergfléttur bergflétturnar
Þolfall bergfléttu bergfléttuna bergfléttur bergflétturnar
Þágufall bergfléttu bergfléttunni bergfléttum bergfléttunum
Eignarfall bergfléttu bergfléttunnar bergflétta/ bergfléttna bergfléttanna/ bergfléttnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bergflétta (kvenkyn); veik beyging

[1] grasafræði: (fræðiheiti: Hedera helix) er sígræn klifurjurt af bergfléttuætt
Samheiti
[1] viðvindill, vafningsviður

Þýðingar

Tilvísun

Bergflétta er grein sem finna má á Wikipediu.