bensínstöð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bensínstöð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] verslun sem selur bensín og stundum annað eldsneyti á bíla og önnur farartæki oft einnig ýmsar rekstrarvörur fyrir farartæki og aðra þjónustu við þau
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈb̥ɛnsinˌsd̥øœːð]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bensínstöð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bensínstöð “