bensínstöð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bensínstöð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bensínstöð bensínstöðin bensínstöðvar bensínstöðvarnar
Þolfall bensínstöð bensínstöðina bensínstöðvar bensínstöðvarnar
Þágufall bensínstöð bensínstöðinni bensínstöðvum bensínstöðvunum
Eignarfall bensínstöðvar bensínstöðvarinnar bensínstöðva bensínstöðvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bensínstöð (kvenkyn); sterk beyging

[1] verslun sem selur bensín og stundum annað eldsneyti á bíla og önnur farartæki oft einnig ýmsar rekstrarvörur fyrir farartæki og aðra þjónustu við þau
Orðsifjafræði
bensín- og stöð
Framburður
IPA: [ˈb̥ɛnsinˌsd̥øœːð]

Þýðingar

Tilvísun

Bensínstöð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bensínstöð