beitilyng
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „beitilyng“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | beitilyng | beitilyngið | —
|
—
| ||
Þolfall | beitilyng | beitilyngið | —
|
—
| ||
Þágufall | beitilyngi | beitilynginu | —
|
—
| ||
Eignarfall | beitilyngs | beitilyngsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
beitilyng (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] plöntutegund (fræðiheiti: Calluna vulgaris)
- Samheiti
- [1] beitibuski
- Dæmi
- [1] „Á Íslandi vex beitilyng alls staðar á láglendi, nema á Vestfjörðum.“ (Wikipedia : beitilyng - breytingaskrá)
- [1] „Blóm beitilyngsins eru stuttleggjuð, standa þétt saman í 2-4 sm löngum klösum, fjórdeild, um 3 mm á breidd.“ (Flóra Íslands: Blómplöntur - Beitilyng. Skoðað þann 20. september 2015)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Beitilyng“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beitilyng “
Íðorðabankinn „720297“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „beitilyng“
ISLEX orðabókin „beitilyng“