beddi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „beddi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall beddi beddinn beddar beddarnir
Þolfall bedda beddann bedda beddana
Þágufall bedda beddanum beddum beddunum
Eignarfall bedda beddans bedda beddanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

beddi (karlkyn); veik beyging

[1] rúm sem hægt er að leggja saman
[2] stundum haft um dívan

Þýðingar

Tilvísun

Beddi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beddi