barnatönn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „barnatönn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall barnatönn barnatönnin barnatennur/ barnatannir/ barnatönnur barnatennurnar/ barnatannirnar/ barnatönnurnar
Þolfall barnatönn barnatönnina barnatennur/ barnatannir/ barnatönnur barnatennurnar/ barnatannirnar/ barnatönnurnar
Þágufall barnatönn barnatönninni barnatönnum barnatönnunum
Eignarfall barnatannar barnatannarinnar barnatanna barnatannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

barnatönn (kvenkyn); sterk beyging

[1] fyrstar tennur
Orðsifjafræði
barna- og tönn
Samheiti
[1] mjólkurtönn

Þýðingar

Tilvísun

Barnatönn er grein sem finna má á Wikipediu.