banani

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „banani“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall banani bananinn bananar bananarnir
Þolfall banana bananann banana bananana
Þágufall banana banananum bönunum/ banönum bönununum/ banönunum
Eignarfall banana bananans banana banananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

banani (karlkyn); veik beyging

[1] ávöxtur bananaplöntunnar
Samheiti
[1] bjúgaldin

Þýðingar

Tilvísun

Banani er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „banani