ballettdansmær

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ballettdansmær“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ballettdansmær ballettdansmærin ballettdansmeyjar ballettdansmeyjarnar
Þolfall ballettdansmey ballettdansmeyna ballettdansmeyjar ballettdansmeyjarnar
Þágufall ballettdansmey ballettdansmeynni ballettdansmeyjum ballettdansmeyjunum
Eignarfall ballettdansmeyjar ballettdansmeyjarinnar ballettdansmeyja ballettdansmeyjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ballettdansmær (kvenkyn); sterk beyging

[1] kvendansari ballettsins
Orðsifjafræði
ballett- og dansmær

Þýðingar

Tilvísun

Ballettdansmær er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „ballettdansmær