Fara í innihald

bakki

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bakki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bakki bakkinn bakkar bakkarnir
Þolfall bakka bakkann bakka bakkana
Þágufall bakka bakkanum bökkum bökkunum
Eignarfall bakka bakkans bakka bakkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bakki (karlkyn); veik beyging

[1] brún af sjó ([1a]) eða af á ([1b])
[2] fat
[3] skýjabakki
Orðtök, orðasambönd
[1] berjast í bökkum
[1] klóra í bakkann, krafla í bakkann
[3] tveggja bakka veður
Samheiti
[1a] sjávarbakki
[1b] árbakki

Þýðingar

Tilvísun

Bakki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bakki