bókfinka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bókfinka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bókfinka bókfinkan bókfinkur bókfinkurnar
Þolfall bókfinku bókfinkuna bókfinkur bókfinkurnar
Þágufall bókfinku bókfinkunni bókfinkum bókfinkunum
Eignarfall bókfinku bókfinkunnar bókfinka/ bókfinkna bókfinkanna/ bókfinknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Karlbókfinka

Nafnorð

bókfinka (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl af finkuætt (fræðiheiti: Fringilla coelebs)

Þýðingar

Tilvísun

Bókfinka er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „bókfinka