bílaleigubíll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bílaleigubíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bílaleigubíll bílaleigubíllinn bílaleigubílar bílaleigubílarnir
Þolfall bílaleigubíl bílaleigubílinn bílaleigubíla bílaleigubílana
Þágufall bílaleigubíl bílaleigubílnum bílaleigubílum bílaleigubílunum
Eignarfall bílaleigubíls bílaleigubílsins bílaleigubíla bílaleigubílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bílaleigubíll (karlkyn); sterk beyging

[1] bíll sem hægt er að leiga hjá bílaleigu
Orðsifjafræði
bílaleigu- og bíll
Samheiti
[1] bílaleigubifreið
Afleiddar merkingar
[1] leigubíll

Þýðingar

Tilvísun

Bílaleigubíll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bílaleigubíll