atóm

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Atom, atom, àtom

Íslenska


Fallbeyging orðsins „atóm“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall atóm atómið atóm atómin
Þolfall atóm atómið atóm atómin
Þágufall atómi atóminu atómum atómunum
Eignarfall atóms atómsins atóma atómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

atóm (hvorugkyn)

[1] smæsta aðgreinanlega eining frumefnis
Framburður
IPA: [ˈaːtʰouːm]
Samheiti
[1] frumeind

Þýðingar

Tilvísun
[1] Atóm er grein sem finna má á Wikipediu.
  • Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „atóm
  • ISLEX orðabókin „atóm“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „atóm