Fara í innihald

arabískur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá arabískur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) arabískur arabískari arabískastur
(kvenkyn) arabísk arabískari arabískust
(hvorugkyn) arabískt arabískara arabískast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) arabískir arabískari arabískastir
(kvenkyn) arabískar arabískari arabískastar
(hvorugkyn) arabísk arabískari arabískust

Lýsingarorð

arabískur

[1] sem varðar arabísku
Samheiti
[1] arabskur
Sjá einnig, samanber
arabíska

Þýðingar

Tilvísun