appelsínusafi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „appelsínusafi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall appelsínusafi appelsínusafinn appelsínusafar appelsínusafarnir
Þolfall appelsínusafa appelsínusafann appelsínusafa appelsínusafana
Þágufall appelsínusafa appelsínusafanum appelsínusöfum appelsínusöfunum
Eignarfall appelsínusafa appelsínusafans appelsínusafa appelsínusafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

appelsínusafi (karlkyn); veik beyging

[1] Appelsínusafi er ávaxtasafi sem kreistur er úr appelsínum. Helsti útflytjandi appelsínusafa í heiminum eru Bandaríkin, og þar á eftir Argentína.
Orðsifjafræði
appelsínu- og safi
Yfirheiti
[1] ávaxtasafi, safi

Þýðingar

Tilvísun

Appelsínusafi er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „appelsínusafa“ er að finna á Wikimedia Commons.