ansjósa
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ansjósa (kvenkyn); veik beyging
- [1] smáfiskur af síldarætt notaður til matargerðar
- Orðsifjafræði
- tökuorð úr dönsku. elsta dæmi í íslensku frá 19 öld. rakið til rómv-gr en þó hugsanlega basknest að uppruna
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ansjósa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ansjósa “