ansjósa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ansjósa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ansjósa ansjósan ansjósur ansjósurnar
Þolfall ansjósu ansjósuna ansjósur ansjósurnar
Þágufall ansjósu ansjósunni ansjósum ansjósunum
Eignarfall ansjósu ansjósunnar ansjósa ansjósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ansjósa (kvenkyn); veik beyging

[1] smáfiskur af síldarætt notaður til matargerðar
Orðsifjafræði
tökuorð úr dönsku. elsta dæmi í íslensku frá 19 öld. rakið til rómv-gr en þó hugsanlega basknest að uppruna

Þýðingar

Tilvísun

Ansjósa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ansjósa