amerískur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá amerískur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) amerískur amerískari amerískastur
(kvenkyn) amerísk amerískari amerískust
(hvorugkyn) amerískt amerískara amerískast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) amerískir amerískari amerískastir
(kvenkyn) amerískar amerískari amerískastar
(hvorugkyn) amerísk amerískari amerískust

Lýsingarorð

amerískur

[1] frá Ameríku;


Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „amerískur