amalegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá amalegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) amalegur amalegri amalegastur
(kvenkyn) amaleg amalegri amalegust
(hvorugkyn) amalegt amalegra amalegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) amalegir amalegri amalegastir
(kvenkyn) amalegar amalegri amalegastar
(hvorugkyn) amaleg amalegri amalegust

Lýsingarorð

amalegur (karlkyn)

[1] þunglyndur
Orðtök, orðasambönd
það er ekki amalegt (ekki afleitt)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „amalegur