allraheilagramessa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „allraheilagramessa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall allraheilagramessa allraheilagramessan
Þolfall allraheilagramessu allraheilagramessuna
Þágufall allraheilagramessu allraheilagramessunni
Eignarfall allraheilagramessu allraheilagramessunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

allraheilagramessa (karlkyn); sterk beyging

[1] sameiginlegur minningardagur píslarvotta og messudagur þeirra fjölmörgu helgu manna í kristnum sið sem ekki eiga sér eigin messudag


Þýðingar

Tilvísun

Allraheilagramessa er grein sem finna má á Wikipediu.