alibýfluga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alibýfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alibýfluga alibýflugan alibýflugur alibýflugurnar
Þolfall alibýflugu alibýfluguna alibýflugur alibýflugurnar
Þágufall alibýflugu alibýflugunni alibýflugum alibýflugunum
Eignarfall alibýflugu alibýflugunnar alibýflugna alibýflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alibýfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] skordýr (fræðiheiti: Apis mellifera)
Yfirheiti
[1] býfluga

Þýðingar

Tilvísun

Alibýfluga er grein sem finna má á Wikipediu.