aldrei

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Atviksorð

aldrei

[1] ekki nokkru sinni
Samheiti
[1] skáldamál: aldregi
Orðtök, orðasambönd
[1] betra er seint en aldrei
[1] það er aldrei stundlegur friður
[1] aldrei á minni lífsfæddri ævi
Andheiti
[1] alltaf
Dæmi
[1] „Ég ann þessu eina blómi, sem aldrei ég fékk að sjá.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Það vex eitt blóm fyrir vestan. Guðmundur Árnason / Steinn Steinarr)
Orðsifjafræði

í fornmálinu með -ki eða -gi sbr, (aldreki, aldregi(n) -n hér neitunarviðskeiti) hvorki, engi(n), hvergi. -ald aftur skilt aldur og öld


Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „aldrei