albanskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá albanskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) albanskur albanskari albanskastur
(kvenkyn) albönsk albanskari albönskust
(hvorugkyn) albanskt albanskara albanskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) albanskir albanskari albanskastir
(kvenkyn) albanskar albanskari albanskastar
(hvorugkyn) albönsk albanskari albönskust

Lýsingarorð

albanskur

[1] frá Albaníu; sem varðar albönsku

albanskur/lýsingarorðsbeyging

Þýðingar

Tilvísun

Albanskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „albanskur