akur
Íslenska
Nafnorð
akur (karlkyn); sterk beyging
- [1] [[]]
- Orðsifjafræði
orðið á sér ættingja í latínu og grísku, ager & agrós, og þannig er enska agrikulture af því leitt. upprunaleg merking rekstur / rekstrarland og er skylt sögninni að aka.
- Framburður
- IPA: [ˈaːɡ̊ʏr]
- Undirheiti
- [1] kartöfluakur, kornakur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Akur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „akur “
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „akur“