akur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „akur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall akur akurinn akrar akrarnir
Þolfall akur akurinn akra akrana
Þágufall akri akrinum ökrum ökrunum
Eignarfall akurs akursins akra akranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

akur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna akr
Framburður
IPA: [ˈaːɡ̊ʏr]
Undirheiti
[1] kartöfluakur, kornakur

Þýðingar

Tilvísun

Akur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „akur