afurðakostnaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „afurðakostnaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afurðakostnaður afurðakostnaðurinn
Þolfall afurðakostnað afurðakostnaðinn
Þágufall afurðakostnaði afurðakostnaðinum/ afurðakostnaðnum
Eignarfall afurðakostnaðar afurðakostnaðarins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afurðakostnaður, (karlkyn); sterk beyging

[1] Kostnaður við framleiðslu afurðar. Þessi kostnaður getur flust milli tímabila sem birgðir (er eignfæranlegur) þangað til afurðin hefur verið seld, en þá færist hann sem kostnaðaverð seldra vara.

Þýðingar