Fara í innihald

afurðakostnaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afurðakostnaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afurðakostnaður afurðakostnaðurinn
Þolfall afurðakostnað afurðakostnaðinn
Þágufall afurðakostnaði afurðakostnaðinum/ afurðakostnaðnum
Eignarfall afurðakostnaðar afurðakostnaðarins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afurðakostnaður, (karlkyn); sterk beyging

[1] Kostnaður við framleiðslu afurðar. Þessi kostnaður getur flust milli tímabila sem birgðir (er eignfæranlegur) þangað til afurðin hefur verið seld, en þá færist hann sem kostnaðaverð seldra vara.

Þýðingar