aðalatvinnuvegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðalatvinnuvegur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðalatvinnuvegur aðalatvinnuvegurinn aðalatvinnuvegir aðalatvinnuvegirnir
Þolfall aðalatvinnuveg aðalatvinnuveginn aðalatvinnuvegi aðalatvinnuvegina
Þágufall aðalatvinnuvegi aðalatvinnuveginum aðalatvinnuvegum aðalatvinnuvegunum
Eignarfall aðalatvinnuvegar/ aðalatvinnuvegs aðalatvinnuvegarins/ aðalatvinnuvegsins aðalatvinnuvega aðalatvinnuveganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðalatvinnuvegur (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
aðal- og atvinnuvegur
Dæmi
[1] „Ólafsvík stendur á norðanverðu Snæfellsnesi. Nafnið á bænum kemur frá landnámsmanninum Ólafi Belg en hann nam hér land fyrstur manna. Aðalatvinnuvegur er sjávarútvegur og þjónusta.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Aðalatvinnuvegur er grein sem finna má á Wikipediu.