Fara í innihald

Wikiorðabók:Notandanafn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Notandanafn er nafn sem að notandi velur fyrir sjálfan sig þegar hann skráir sig inn í fyrsta skipti. Tilgangur þess er að gera greinarmun á fólki sem að vinnur að Wikiorðabók. Þetta kemur í veg fyrir að vistfang þitt sé birt þegar þú gerir breytingar.

Óviðeigandi notendanöfn

[breyta]

Wikiorðabók leyfir ekki notendanöfn sem eru ruglandi, villandi, dreifandi, auglýsandi eða móðgandi.

  1. Ruglandi notendanöfn sem gera erfitt fyrir að þekkja notendur í sundur:
    • Notendanöfn sem líkjast notendanöfnum annarra notenda Wikiorðabókar.
  2. Villandi notendanöfn sem koma með rangar upplýsingar um notendur:
    • Notendanöfn sem gefa í skyn stöðu á Wikiorðabók.
  3. Dreifandi notendanöfn sem misnota Wikiorðabók:
    • Notendanöfn sem eru lík notendum sem hafa verið bannaðir.
  4. Auglýsandi notendanöfn sem draga taum fyrirtækja eða stofnana:
    • Notendanöfn sem líkjast nöfnum fyrirtækja, hópa eða stofnana.
  5. Móðgandi notendanöfn sem gera öðrum notendum mein:
    • Notendanöfn sem lýsa skoðunum notenda.

Sjá einnig

[breyta]

Wikipedia:Notandanafn er grein sem finna má á Wikipediu.