Wikiheimild

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Wikiheimild“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Wikiheimild Wikiheimildin Wikiheimildir Wikiheimildirnar
Þolfall Wikiheimild Wikiheimildina Wikiheimildir Wikiheimildirnar
Þágufall Wikiheimild Wikiheimildinni Wikiheimildum Wikiheimildunum
Eignarfall Wikiheimildar Wikiheimildarinnar Wikiheimilda Wikiheimildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Wikiheimild (kvenkyn); sterk beyging

[1] Wikiheimild er samstarfsverkefni sem svipar til Wikipedia. Verkefnið hefur það markmið að safna saman frumtextum.
Sjá einnig, samanber
Wikipedia, Wikiorðabók, Wikivitnun

Þýðingar

Tilvísun

Wikiheimild er grein sem finna má á Wikipediu.
Wikiheimildgrein: „Forsíða