Fara í innihald

Treiber

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Þýska


þýsk fallbeyging orðsins „Treiber“
Eintala
(Einzahl)
Fleirtala
(Mehrzahl)
Nefnifall (Nominativ) der Treiber die Treiber
Eignarfall (Genitiv) des Treibers der Treiber
Þágufall (Dativ) dem Treiber den Treibern
Þolfall (Akkusativ) den Treiber die Treiber
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Treiber (karlkyn)

[1] þrælapískari (sá eða sú sem sér til þess að starfsmenn hans vinni hörðum höndum)
[2] rekill (tölvufræði: forrit eða forritshluti sem veitir tiltekna þjónustu)
[3] rekstrarmaður (sá eða sú sem annast daglegan rekstur fyrirtækis eða verkefnis)
Orðsifjafræði
Orðhlutar: Trei·ber
Framburður
IPA: [ˈtʁaɪ̯bɐ]
 Treiber | flytja niður ›››
Afleiddar merkingar
[1] Antreiber
[3] Betreiber