Tjúktahaf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Tjúktahaf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Tjúktahaf Tjúktahafið
Þolfall Tjúktahaf Tjúktahafið
Þágufall Tjúktahafi Tjúktahafinu
Eignarfall Tjúktahafs Tjúktahafsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Tjúktahaf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hafsvæði í Norður-Íshafi á milli Tjúktaskaga og Alaska
Orðsifjafræði
[1] hafið heitir eftir tjúktum sem búa við strendur þess

Þýðingar

Tilvísun

Tjúktahaf er grein sem finna má á Wikipediu.