Fara í innihald

Svisslendingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Svisslendingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Svisslendingur Svisslendingurinn Svisslendingar Svisslendingarnir
Þolfall Svisslending Svisslendinginn Svisslendinga Svisslendingana
Þágufall Svisslendingi Svisslendingnum Svisslendingum Svisslendingunum
Eignarfall Svisslendings Svisslendingsins Svisslendinga Svisslendinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Svisslendingur (karlkyn); sterk beyging

[1] maður frá Sviss

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Svisslendingur