Spjall:vera með

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

[1] vera með eitthvað: hafa eitthvað

[2] vera með einhverjum: fylgja, fara með

Eru 1 (alltaf/bara) hlutir og 2 (alltaf/bara) persónur ??

Ég skil ekki alveg hvenær er notað þf. og þgf. dæmi: a Hann er með stórt nef. (þf). b Hann er með ólæknandi sjúkdóm. (þf.) c Hann er með hausverk. (þf eða þgf?, íslenska fyrir alla segir þgf.)

a Er kannski alltaf með likamshlútum þf ? c Er kannski alltaf með sjúkdómum þgf?

d Bókin er með litmyndum. (þgf.) Af hverju? Því litmyndir fylgir bókina ? En e Ertu með eldspytur á þér? (eldspýtur eru þf. og þær geta líka fylgja mér, eða ekki ?)

Hver get útskýrað? Ég er ekki íslensk en reyni að kenna málið. Takk. Jani

  • Á eftir "með" getur annaðhvort verið orð í þolfalli eða þágufalli. Fallið fer eftir merkingunni. Til dæmis, þá er munur á milli þess að "vera með barn" (hjá sér) og að "vera með barni". Að "vera með barn" (þf.) merkir að barn sé hliðin á eða með persónunni, en að "vera með barni" (þgf.) merkir að persónan sé ófrísk.
  • Almenna reglan er sú að hreyfing (eða stefna) er alltaf í þolfalli (þf.) en dvöl (kyrrstaða) er í þágufalli (þgf.).
  • Hausverkur er eins í þolfalli (þf.) og þágufalli (þgf.) eintölu.
  • "Með" er orðið sem stýrir fallinu. "Með" er forsetning og ég mæli með því að þú lesir um þær. Til dæmis er til Viðauki:Forsetningar í íslensku.--Snaevar (spjall) 1. maí 2013 kl. 20:28 (UTC)[svara]