Spjall:hvað

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

„hvað“ er bæði spurnarfornafn og óákveðið fornafn. Er mér að sýnast sem það sé þá alment byggt á rótinni og beygingu af orðinu „hver.“ Samanber, „hver er hann?“ Einnig er það bæði atviksorð og upphrópun. Svo til þess að flækja þetta ennþá meira hefur nafnorðið „hver“ ýmsar aðrar merkingar eins og „goshver“ sem dæmi. Hér þrýtur mig alveg þekkingu á því hvernig á að setja þessa síðu upp. --Bragi H (spjall) 21. febrúar 2018 kl. 00:45 (UTC)Reply[svara]