Snið:IPA-is
Þetta snið er notað til að sýna umritanir Alþjóðlega hljóðstafrófisins. Ef hljóðan er skipt niður í gildi þá er hægt að setja músina yfir þær til að fá upplýsingar um íslenskan framburð.
Gildi sem eru ekki undirstikuð og án tengils eru ekki studd. Síður sem ítengja í gildi sem eru ekki studd eru sett í flokkinn Flokkur:Illa-sniðnar IPAc-is ítengingar.
Notkun
[breyta]Í fyrstu gildunum er hægt að nota nokkra möguleika. |hljóð=
er notað til að tengja í hljóðskrá. Hinir möguleikarnir gefa upp texta sem birtist á undan umritun hljóðstafrófsins. |tungum
og |íslenska
gefa textann "Íslenska",
|framb
og |framburður
gefur textann "borið fram", |is
gefur tengil á "Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið" og |is
gefur tengil á greinina "Íslenska".
Engar takmarkanir eru á fjöldi gilda.
Dæmi
[breyta]{{IPA-is|ipa|d|aː|l|Y|r}}