Skandinavía

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Skandinavía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Skandinavía
Þolfall Skandinavíu
Þágufall Skandinavíu
Eignarfall Skandinavíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Skandinavíuskaginn á gervihnattamynd.

Örnefni

Skandinavía (kvenkyn); veik beyging

[1] Hugtakið Skandinavía hefur ekki einhlíta merkingu hvorki á íslensku né öðrum málum. Greina má milli þriggja nota:
[1a] Skandinavía sem landafræði- og jarðfræðilegt hugtak yfir löndin Noreg, Svíþjóð og þann hluta Finnlands sem er á Skandinavíuskaga.
[1b] Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa skandinavísk mál að móðurmáli, það er dönsku, norsku eða sænsku.
[1c] Á mörgum tungumálum er Skandinavía notað sem samheiti yfir Norðurlönd. Það er að auk Danmörkur, Noregs og Svíþjóðar eru einnig Finnland, Ísland, Áland, Færeyjar og Grænland talin til Skandinavíu.
Samheiti
[1c] Norðurlönd

Þýðingar

Tilvísun

Skandinavía er grein sem finna má á Wikipediu.