Rússi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Rússi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Rússi Rússinn Rússar Rússarnir
Þolfall Rússa Rússann Rússa Rússana
Þágufall Rússa Rússanum Rússum Rússunum
Eignarfall Rússa Rússans Rússa Rússanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Rússi (karlkyn); veik beyging

[1] maður frá Rússlandi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Rússi