María

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaFallbeyging orðsins „María“
Eintala
Nefnifall María
Þolfall Maríu
Þágufall Maríu
Eignarfall Maríu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Kvenmannsnafn

María (kvenkyn);

[1] kvenmannsnafn
Orðsifjafræði
óþekkt; möguleikar:
úr hebresku מִרְיָם (Mirjam) (að vera elskaður)
úr hebresku מרא (fita) (hún, hin er vel fædd)
úr latínu mare (haf) (hún, hin er sprett út úr hafinu)
Sjá einnig, samanber
María mey

Þýðingar

Tilvísun

María er grein sem finna má á Wikipediu.